Jólakveðja Kópavogsbæjar

Jólakveðja Kópavogsbæjar 2021 er undurfallegt jólalag Ingibjargar Þorbergs, Hin fyrstu jól, við texta Kristjáns frá Djúpalæk í flutningi Sunnu Gunnlaugsdóttur og hljómsveitar.

Píanóleikarinn og jazztónskáldið Sunna Gunnlaugsdóttir er bæjarlistamaður Kópavogsbæjar 2021 og Ingibjörg Þorbergs (1927-2019) var gerð að heiðurslistamanni Kópavogsbæjar árið 2012.

Hljómsveit skipa auk Sunnu þau Margrét Eir, söngkona, Leifur Gunnarsson, bassaleikari og Scott McLemore, trommuleikari. Upptaka var gerð í Salnum í Kópavogi í desember 2021.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs
23
júl
Bókasafn Kópavogs
23
júl
Bókasafn Kópavogs
23
júl
Gerðarsafn

Sjá meira