Ljóðstaf Jóns úr Vör frestað

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar hefur tekið ákvörðun um að fresta afhendingu Ljóðstafs Jóns úr Vör til 20. febrúar vegna COVID-19.

Ljóðstafur Jóns úr Vör var fyrst haldinn árið árið 2002 og fagnar því tvítugsafmæli sínu á þessu ári. Hann hefur verið haldinn á afmælisdegi skáldsins, 21.janúar, ár hvert allar götur síðan en bakhjarl keppninnar er lista- og menningarráð Kópavogsbæjar.

Höfundar verðlauna- og viðurkenningaljóða verða látnir vita viku fyrir athöfn um niðurstöðu dómnefndar. 

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

07
des
15
des
Salurinn
20:00

Litlu jólin með Tvíhöfða

13
des
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

13
des
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

13
des
Bókasafn Kópavogs
16:00

Aðventutónleikar TK

16
des
Salurinn
15:00

Ljósið kemur

17
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur í Guðmundarlundi

20
des
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

20
des
Menning í Kópavogi
21:00

Mozart við kertaljós í Kópavogskirkju

20
des
Bókasafn Kópavogs
16:00

Aðventutónleikar TK

21
des
Bókasafn Kópavogs
12:15

Jóladjass með Tónlistarskóla FÍH

21
des
Salurinn
12:15

Piparkökutrúðar | Silly Suzy og Momo

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR