Ábendingar um dýr í vanda

Nú þegar vorar má búast við að fólk verði í meira mæli vart við dýr, og þá trúlega aðallega fugla, sem hafa orðið fyrir skakkaföllum eða gefið upp öndina á víðavangi. Þar sem fuglaflensa hefur nýlega verið staðfest í nokkrum tegundum fugla, ber að varast að snerta dauða fugla með berum höndum. Við tökum fúslega við ábendingum um dauða fugla og dýr í vanda og komum í réttan farveg.
Einnig viljum við endilega fá ábendingar um hluti sem virðast hafa farið aflaga s.s. ef vart verður við ummerki um mengun t.d. olíubrákir eða skrítna lykt.

Síðan má að sjálfsögðu alltaf hafa samband með almennar fyrrispurnir um hvaðeina sem vekur áhuga fólks, sem við munum gera okkar besta til að svara, eða vísa áfram þegar okkur brestur þekkingu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
24
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
19
apr
Gerðarsafn
25
jan
Gerðarsafn
25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
Bókasafn Kópavogs
26
jan
Salurinn
26
jan
Gerðarsafn
27
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
27
jan
01
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira