Náttúran sem sögupersóna

Verk 500 grunnskólanemenda til sýnis í Smáralind.

Barnamenningarhátíð í Kópavogi hófst í dag, þriðjudaginn 18. apríl. Í Smáralindinni kl. 11:11 opnaði Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri sýningu Vatnsdropans sem ber heitið Náttúran sem sögupersóna. Þar gefur á að líta um 300 verk eftir um 500 nemendur í grunnskólum Kópavogs byggð á norrænum barnabókmenntum eftir H.C. Andersen, Tove Jansson og Astrid Lindgren í tengslum við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr. 15, Líf á landi. Vatnsdropinn er þriggja ára alþjóðlegt barnamenningarverkefni sem Kópavogur á frumkvæðið að og er í samstarfi við H.C. Andersensafnið í Danmörku, Múmínsafnið í Finnlandi og Undraland Ilon’s Wikland í Eistlandi. Sýningin í Smáralind lokar öðru þemaári Vatnsdropans sem hófst síðastliðið vor með listahátíð sem Ungir sýningarstjórar stóðu fyrir í menningarhúsum Kópavogsbæjar.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

21
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sumarlestrargleði

22
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

22
maí
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur

23
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Sagnaganga: Fantasíur og hrollvekjur í Kópavogi

24
maí
Salurinn
20:00

HILDUR

27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Plöntuskiptimarkaður

28
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

29
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

30
maí
Salurinn
20:00

Davíðsson

01
jún
Bókasafn Kópavogs
12:00

Plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands

02
jún
16
jún
Gerðarsafn

Hér á ég heima

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR