Bókasafnsdagurinn 8. september

Það veit alþjóð hvaða dagur er í dag! Bókasafnsdagurinn.

Ekki gleymir eitt einasta mannsbarn því, við á Bókasafni Kópavogs mundum sko alveg eftir því og pöntuðum nammi fyrir löngu sko! Stukkum ekkert út í búð í gær, enga vitleysu! Samkvæmt veraldarvefnum þá er bókasafnsdagurinn samt dagur þeirra sem starfa á bókasöfnum og við fáum köku svo þetta er allt í lagi. Komið samt í frítt kaffi og nammi, það er svo gaman að sjá ykkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

27
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

27
sep
Salurinn
12:15

Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu

27
sep
Salurinn
20:00

Eyjapistlarnir ógleymanlegu | Gísli Helgason og Eyjalögin

28
sep
26
okt
Salurinn
20:30

Tvíhöfði

28
sep
Bókasafn Kópavogs
12:15

Hádegisdjass með söngdeild FÍH

29
sep
Salurinn
20:00

UNA TORFA

30
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld í Salnum

30
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Sjávarlífverur og sjávargróður

30
sep
07
jan
Gerðarsafn

Skúlptúr/Skúlptúr

01
okt
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn listamanna | Skúlptúr/Skúlptúr

02
okt
07
okt
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

04
okt
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR