Salurinn
Salurinn

Tónverk 2024

Salurinn kallar eftir hugmyndum að tónverkum fyrir barnakór sem frumflutt verða haustið 2024 í tilefni af 25 ára afmæli Salarins. Undirliggjandi stef eru tímamót og fögnuður en að öðru leyti hafa tónskáldin frjálsar hendur. 

Aðilar af öllum kynjum eru hvött til að sækja um, óháð aldri. Umsækjendur skulu hafa reynslu af tónsmíðum sem nýtist þeim við gerð verksins.

Sérstök valnefnd mun fara yfir innsendar umsóknir og mun svar liggja fyrir í síðasta lagi 1. desember. 

Greitt er fyrir tónsmíðarnar samkvæmt taxta Tónskáldafélags Íslands.

Tónskáld skulu senda hugmynd að verki (max 400 orð) og stutta kynningu á umsækjenda á netfang Salarins: salurinn@salurinn.is

Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2023.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
22
mar
Bókasafn Kópavogs
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
24
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

25
mar
Bókasafn Kópavogs
25
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Salurinn
27
mar
Salurinn

Sjá meira