Hamraborg festival

Kæru listamenn nær og fjær! Við bjóðum ykkur að taka þátt í að fagna fjölbreyttri sköpun í miðbæ Kópavogsi. Komið og sýnið verk ykkar á Hamraborg Festival 2024.
Við köllum eftir umsóknum frá listmálurum, dönsurum, myndhöggvurum, tónlistarfólki, listamönnum sem vinna í stafræna miðla, hönnuðum, sögumönnum, hugsuðum og skapandi fólki af öllum gerðum.
Öllum listformum er tekið með opnum örmum í Hamraborg
Vilt þú sýna verk þín í óhefðbundnu rými?
Halda viðburð?
Skipuleggja vinnusmiðju?
Vinna með nærsamfélaginu?
Kanna og afhjúpa leyndardóma Hamraborgar?
Sækið um og gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn.
Hamraborg festival verður haldið dagana 21. – 28. Ágúst 2024.
Opið er fyrir umsóknir frá 4. janúar til 4. febrúar.
Sækið um hér: https://forms.gle/46g98MNiKkTZxCWTA
Áfram Hamraborg!
_____
Hamraborg is calling!
Hey artists near and far! We want YOU to be part of our diverse celebration of creativity in Kópavogur centre. Join us and show your art at Hamraborg Festival 2024.
Calling all painters, dancers, sculptors, musicians, digital artists, designers, performers, storytellers, thinkers and creators of all kinds!
Every form of art is welcomed with open arms in Hamraborg.
Would you like to exhibit your work in an unconventional space?
Host an event?
Organise a workshop?
Engage with the local community?
Explore and reveal Hamraborg’s secrets?
Submit now and let your imagination run wild.
Hamraborg Festival will take place 21-28 August 2024.
We are open for submissions from 4th of January until 4th of February 2024.
Apply here: https://forms.gle/46g98MNiKkTZxCWTA
Go Hamraborg!
____
Hamraborg wzywa!
Hej, Artyści z bliska i daleka! Chcielibyśmy, abyście stali się częścią naszego interdyscyplinarnego święta sztuki w centrum Kópavogur. Dołączcie do nas i pokażcie się w trakcie Hamraborg Festival 2024. #opencall #hamraborgfestival2024
Zwracamy się do malarzy, tancerzy, rzeźbiarzy, muzyków, artystów nowych mediów, projektantów, designerów, performerów, myślicieli i wszelkiego rodzaju twórców!
Każdą formę sztuki witamy w Hamraborg z otwartymi ramionami.
Chcesz wystawić swoje prace w niekonwencjonalnej przestrzeni?
A może chcesz zorganizować wydarzenie?
Interesuje Cię przeprowadzenie warsztatów?
Marzy Ci się projekt angażujący lokalną społeczność?
Chcesz odkryć i ujawnić sekrety Hamraborga?
Uwolnij swoją fantazję i prześlij nam swój pomysł!
Hamraborg Festival odbędzie się w dniach 21–28 sierpnia 2024 r.
Na zgłoszenia czekamy od 4 stycznia do 4 lutego 2024 r.
Aplikuj tutaj: https://forms.gle/46g98MNiKkTZxCWTA

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

07
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

08
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

08
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

14
maí
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

15
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

15
maí
Bókasafn Kópavogs
16:30

Rabbað um erfðamál

16
maí
Bókasafn Kópavogs
17:00

Umhirða ávaxtatrjáa

16
maí
Gerðarsafn
10:00

Foreldramorgunn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR