Hulda Margrét Birkisdóttir nýr verkefnastjóri fræðslu

Hulda Margrét Birkisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri fræðslu á Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Hulda Margrét er líffræðingur. Hún er að ljúka við M.Sc. í líffræði í vor með áherslu á gróðurvistfræði þar sem hún rannsakaði stofnvistfræði birkis á Skeiðarársandi. Hún hefur reynslu af rannsóknum tengdum námi sínu í HÍ en hefur einnig unnið rannsóknarstörf hjá Landgræðslu ríkisins. 

Í starfi sínu mun Hulda Margrét vinna að mótun fræðslustarfs safnsins með forstöðumanni Náttúrufræðistofu og koma að gerð nýrrar grunnsýningar safnsins. Hún mun sinna safnfræðslu til almennings og koma að kynningarmálum og viðburðarhaldi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR