Ferðin til Limbó

Leikfélag Kópavogs sýnir barnaleikritið „Ferðin til Limbó“ eftir Ingibjörgu Jónsdóttur sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. 

Tónlist í verkinu er eftir Ingibjörgu Þorbergs. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama höfund sem kom út árið 1963. Leikritið var fyrsta leikritið eftir íslenska konu sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu. Leikritið hefur ekki verið sett upp síðan þó að það hafi hlotið mikla aðsókn á sínum tíma. 

Leikritið er bráðskemmtilegt ævintýri fyrir yngri kynslóðina en skemmtilegir karakterar koma fram í verkinu sem kitla hláturtaugarnar.

Sýningar eru sem hér segir:

02.03 klukkan 14.00 og 16.00

03.03 klukkan 14.00 og 16.00

09.03 klukkan 14.00 og 16.00

10.03 klukkan 14.00 og 16.00

16.03 klukkan 14.00 og 16.00

17.03 klukkan 14.00 og 16.00

Sýnt er í Leikfélagi Kópavogs að Funalind 2.

Hægt er að nálgast miða hér.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Salurinn
05
okt
Bókasafn Kópavogs
05
okt
Menning í Kópavogi
06
okt
Salurinn
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
07
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Salurinn
08
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

09
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira