Vel lukkuð Barnamenningarhátíð

Veðrið lék við gesti Barnamenningarhátíðar í Kópavogi sem fram fór laugardaginn 27. apríl sl en hátíðin fór fram utan dyra og inni í menningarhúsunum.

Lúðrablástur, kórafjör, brúðusmiðjur, moldarmálning og meira og fleira gladdi viðstadda en myndirnar, sem Leifur Wilberg Orrason, tók í tilefni dagsins, tala sínu máli.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

03
júl
Salurinn
04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira