,

Ljóðstafur Jóns úr Vör 2025

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Ölum skáldum er velkomið að taka þátt en ljóðið má ekki hafa birst áður.

Ljóði skal skilað í einu eintaki sem merkt er dulnefni. Með eintakinu skal fylgja eitt lokað umslag merkt dulnefninu sem inniheldur upplýsingar um nafn, símanúmer og netfang skáldsins. Einungis umslög sem tilheyra vinnings- og viðurkenningarljóðum verða opnuð en öllum öðrum gögnum eytt.

Ljóðstafurinn verður afhentur ásamt viðurkenningum þriðjudaginn 21. janúar 2025, á afmælisdegi Jóns úr Vör.

Utanáskrift umslags er:

Ljóðstafur Jóns úr Vör
Menning í Kópavogi
Digranesvegi 1
200 Kópavogi.

Skilafrestur er til og með 5. nóvember 2024.

2024
Vala Hauksdóttir: Verk að finna
Vala Hauksdóttir: Verk að finna

2023
Sunna Dís Másdóttir: Á eftir þegar þú ert búin að deyja
Sunna Dís Másdóttir: Á eftir þegar að þú ert búin að deyja

2022
Brynja Hjálmarsdóttir: Þegar dagar aldrei dagar aldrei

2021
Þórdís Helgadóttir: Fasaskipti

2020
Björk Þorgrímsdóttir: Augasteinn

2019
Brynjólfur Þorsteinsson: Gormánuður

2018
Sindri Freysson: Kínversk stúlka les uppi á jökli

2017
Ásta Fanney Sigurðardóttir: Silkileið nr. 17

2016
Dagur Hjartarson: Haustlægð

2015
Ljóðstafur ekki veittur

2014
Anton Helgi Jónsson: Horfurnar um miðja vikuna

2013
Magnús Sigurðsson: Tunglsljós

2012
Hallfríður J. Ragnheiðardóttir: Triptych

2011
Steinunn Helgadóttir: Kaf

2010
Gerður Kristný: Strandir

2009
Anton Helgi Jónsson: Einsöngur án undirleiks

2008
Jónína Leósdóttir: Miðbæjarmynd

2007
Guðrún Hannesdóttir: Offors

2006
Óskar Árni Óskarsson: Í bláu myrkri

2005
Linda Vilhjálmsdóttir: Niður

2004
Hjörtur Marteinsson: Hvorki hér né …

2003
Ljóðstafur ekki veittur

2002
Hjörtur Pálsson: Nótt frá Svignaskarði

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
sep
Salurinn
15:00

Svanasöngur Schuberts

09
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

10
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

11
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

11
sep
Menning í Kópavogi
17:00

Pönkganga með dr. Gunna

12
sep
Salurinn

Tvíhöfði | Af fingrum fram í 15 ár

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR