Vestur-afrísk hátíð

Haldin var frábær vestur-afrísk matar- og menningarhátíð í gær hér á Bókasafni Kópavogs.

Við fengum að stimpla flíkur með Adinkra táknum að hætti Asante fólksins, föndra fána, hlusta á sögur sem amma hans Adom Mawuli Emmanuel sagði honum þegar hann var drengur, smakka ganískan mat og taka þátt í fjölskylduafró.

Við þökkum öllum okkar frábæru sjálfboðaliðum kærlega fyrir vinnuna og gestum fyrir að koma og njóta með okkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
25
apr
Bókasafn Kópavogs
26
apr
Gerðarsafn
27
apr
Salurinn
28
apr
Bókasafn Kópavogs
29
apr
Bókasafn Kópavogs
29
apr
Bókasafn Kópavogs
29
apr
Bókasafn Kópavogs
29
apr
Salurinn

Sjá meira