24.jan 2024 12:15 - 13:00

Salurinn

Spennandi nýsköpun með Stirni

Kvartettinn Stirni skipa Björk Níelsdóttir sópran, Svanur Vilbergsson gítar, Hafdís Vigfúsdóttir flauta og Grímur Helgason klarinett. Hér flytja þau úrval nýrra verka eftir áhugaverð samtímatónskáld.

Ókeypis er inn á tónleikana og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Tónleikarnir eru liður í tónlistarhátíðinni Myrkir músíkdagar og hluti af viðburðaröðinni Menning á miðvikudögum sem styrkt er af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Efnisskrá:

Egill Gunnarsson / Einar Bragi
Bið
Heim (frumflutningur)

Hafdís Bjarnadóttir / Texti úr samlesnum auglýsingum og veðurfréttum
Romsa

Kolbeinn Bjarnason / Sigurður Pálsson
Treystu náttmyrkrinu (frumflutningur)

————–

Kvartettinn Stirni var stofnaður í janúar 2016 og hefur frá upphafi einbeitt sér að nýsköpun en stærsta sjálfskapaða listræna áskorun Stirnis er sú að nánast engin tónverk höfðu áður verið skrifuð fyrir kvartett með þessa hljóðfæraskipan. Á undanförnum átta árum pantað á þriðja tug tónverka og frumflutt þau á margvíslegum tónleikum. Fjögur tónverkanna hefur hópurinn hljóðritað og vænta má afrakstursins á geisladiski síðar á árinu 2024. Auk þess hafa útsetningar skipað sess á efnisskrám hópsins, sem og áhugaverð einleiksverk, dúó og tríó.

Deildu þessum viðburði

05
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
03
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
04
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn

Sjá meira