27.jan 2018 13:00

Fjölskyldustund | Leirum okkur sjálf

Gerðarsafn

Smiðjan er unnin út frá sýningunni Líkamleiki, sem fjallar um líkamann og líkamleika í samtímalist. Í smiðjunni munum við gera tilraunir með að leira okkur sjálf og sækjum innblástur í verk á sýningunni. Við prófum að leira með lokuð augun líkt og Haraldur Jónsson gerir í verkinu Blindnur og skoðum hvað gerist þegar maður nuddar leir eins og í vídeóverkinu Heilnudd eftir Unu Margréti Árnadóttur. Við skoðum líka verk Claire Paugam, þar sem hún gerir litla líkamshluta og kastar þeim í hraun í náttúrunni.

Smiðjan er liður í Fjölskyldustundum í Menningarhúsunum í Kópavogi þar sem er boðið upp á dagskrá fyrir fjölskyldur á hverjum laugardegi. Smiðjan er opin öllum og er þátttaka gestum að kostnaðarlausu.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
12
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13
nóv
Salurinn
13
nóv
Bókasafn Kópavogs
13
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
15
nóv
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira