02.feb 18:00

Safnanótt á Vetrarhátíð

Gerðarsafn

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 2. febrúar 2018 en þá opna fjölmörg söfn dyr sínar og bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá frá klukkan 18:00-23:00.

Lögð verður áhersla á að bjóða upp á óhefðbundna viðburði þetta kvöld og veita gestum nýja sýn á söfnin. Frítt er inn á söfnin og einnig í sérstakan Safnanæturstrætó sem gengur á milli safnanna.

Dagskráin í Gerðarsafni: 

18:00 – 21:00 Kvik strik teiknileikur
Edda Mac, listakona og samstarfsaðili Gerðarsafns við gerð bókarinnar Kvik strik, kynnir aðalsögupersónur bókarinnar ásamt því að bjóða upp á skemmtilegan teiknileik fyrir alla fjölskylduna.

19:30 – 21:30 Sjálfsmyndasmiðja 
Smiðjan er hugsuð fyrir alla aldurshópa og hægt er að koma hvenær sem er innan tímaramma námskeiðisins.

20:30 – 21:00 & 21:30 – 22:00 Leiðsögn
Leiðsögn um sýninguna Líkamleiki með Brynju Sveinsdóttur sýningarstjóra

22:00 – 23:00 DJ í Garðskálanum 
Við mælum með að ljúka kvöldinu í Garðskálanum þar sem plötusnúður mun halda uppi góðri stemningu

Á Safnanótt fer fram Safnanæturleikur. Hægt er að taka þátt í leiknum með því að svara laufléttum spurningum og safna stimplum frá mismunandi söfnum sem þú heimsækir. 
https://vetrarhatid.is/

Heildardagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi er að finna hér:https://www.kopavogur.is/static/files/Frettamyndir/Frettaefni/safnanott-feb-2018.pdf

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

Sjá meira

Gerðarsafn

11
jan
Gerðarsafn
25
jan
19
apr
Gerðarsafn

Sjá meira