23.ágú ~ 30.ágú

ANDSKOTANS HÁVAÐI (riffasúpa ræflarokkarans)

Menning í Kópavogi

Bílastæðahús við Hamraborg

Á Hamraborg Festival verður Curver Thoroddsen með hljóðinnsetninguna Andskotans hávaði (riffasúpa ræflarokkarans) í bílastæðahúsi Hamraborgar.Verkið samanstendur af 10 hátölurum dreift um rýmið en í hverjum hátalara hljómar eitt gítarriff úr íslensku pönklagi síendurtekið. Samanlagt mynda riffin „Andskotans hávaða“ en það er auðvitað frasi sem oft hefur verið notaður af fólki til að lýsa pönktónlist á neikvæðan hátt. Verkið er sjálfstætt framhald af svipaðir hljóðinnsetningu sem að Curver setti upp á þungarokkshátíðinni Eistnaflug síðasta sumar þar sem hann tók fyrir metal-riff. Vegna tengingar Kópavogs og Hamraborg Festival við pönkið þetta árið þótti tilvalið að kanna kakófóníu íslenska ræflarokksins á fæðingarstað þess.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Salurinn
23
jan
Salurinn
24
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
19
apr
Gerðarsafn
25
jan
Gerðarsafn
25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
Bókasafn Kópavogs
27
jan
01
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira