07.júl 2024 ~ 21.júl 2024

bits of land and sea | Chili Seitz

Gerðarsafn

Gerðarsafn

Sunnudaginn 7. Júlí kl 14:00 í SÍM Gallery verður opnuð sýning á verkum þýsku listakonunnar, Chili Seitz. Sýningin skiptist í tvo hluta og fjallar um hringrás vatnsins og okkar. Meðfram sýningunni verða þrír fánar dregnir að húni fyrir framan Gerðarsafn.

Opnunin hefst klukkan 14:00 í SÍM Gallery, með athöfn og gjörningi með tónverki eftir listakonuna Katrin Hahner. Klukkan 17:00 heldur opnunin áfram fyrir framan Gerðarsafn þar sem dregnir verða að að húni þrír fánar eftir listakonuna.

Sýningin er opin til 21. júlí 2024.

Opnunartímar:

Mán – fös 12:00 – 16:00

Lau – sun 13:00 – 17:00

Vind- og veðurfánar fyrir framan Gerðarsafn opið allan daginn.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jan
Gerðarsafn
24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira