29.apr 2025 18:00

Diljá Finnsdóttir

Salurinn

Diljá Finnsdóttir
B.Mus.Ed. Klassísk söng- og hljóðfærakennsla

Diljá hóf fiðlunám í Tónlistarskólanum á Akureyri fjögurra ára gömul og útskrifaðist þaðan með framhaldspróf vorið 2020 undir handleiðslu Mögnu Guðmundsdóttur. Hún bætti við sig námi í víóluleik seinustu árin sín í Tónlistarskólanum hjá Eydísi S. Úlfarsdóttur og tók miðpróf vorið 2020.

Haustið 2021 hóf Diljá bakkalárnám í klassískri hljófærakennslu við Listaháskóla Íslands með víólu sem aðalhljóðffæri, þá undir leiðsögn Þórunnar Óskar Marinósdóttur. Í Listaháskólanum stundaði Diljá einnig nám í Skapandi Tónlistarmiðlun og útskrifaðist þaðan með BA gráðu vorið 2024.

Meðfram náminu hefur hún tekið þátt í og unnið að fjölbreyttum tónlistarverkefnum m.a. haldið tvö tónlistarnámskeið ásamt Magneu Tómasdóttur fyrir fullorðna einstaklinga með þroskahömlun. Þar að auki hefur hún unnið og leikið með ýmsum hljómsveitum og tónlistarfólki bæði á tónleikum og í upptökum. Má þar nefna Ungfóníuna, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kordu Samfóníu, Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Erasmus Orchestra og strengjakvartettinn Eyju.

Flytjendur
Diljá Finnsdóttir, víóla
Aladár Rácz, píanó
Sólrún Svava Kjartansdóttir, fiðla
Rún Árnadóttir, selló

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

Sjá meira

Salurinn

11
jan
Salurinn
24
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

07
feb
02
nóv
Salurinn
19
feb
Salurinn
27
feb
Salurinn
01
mar
Salurinn

Sjá meira