09.jún 2018 13:00

Gerður ferðalangur

Gerðarsafn

Verið velkomin í smiðjuna Gerður ferðalangur, laugardaginn 9. maí kl. 13-15.
Gerður ferðalangur er leir- og teiknismiðja ætluð allri fjölskyldunni og skoðar hvernig ferðalög Gerðar höfðu áhrif á verk hennar. 

Smiðjan verður óháð tungumáli og er ætluð allri fjölskyldunni. Leiðbeinendur tala íslensku, arabísku, frönsku, ensku og er markmiðið að byggja upp samskipti þvert á tungumál og menningarheima. Verkefnið er styrkt af nefnd um fullveldisafmæli Íslendinga.

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða uppá fjölbreyttar fjölskyldustundir á hverjum laugardegi. Smiðjan er opin öllum og er þátttaka gestum að kostnaðarlausu.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jan
Gerðarsafn
24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira