24.maí 20:00 - 22:00

HILDUR

Salurinn

er Söngvaskáld
4.990 - 5.990 kr.

Hildur er söngkona, lagahöfundur og sellisti. Síðustu ár hefur hún rutt sér rúms sem popplagahöfundur og hlaut hún meðal annars Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir popplag ársins 2017 fyrir lag sitt I’ll Walk With You. Bakgrunnur hennar liggur í indí-rokktónlist þar sem hún var söngkona og sellóleikari hljómsveitarinnar Rökkurró sem gaf út þrjár plötur og spilaði mikið í Evrópu. Margir kannast einnig við hana úr Söngvakeppni Sjónvarpsins þar sem hún hefur átt þrjú lög í keppninni síðustu ár, ýmist sem lagahöfundur og/eða flytjandi.  Síðustu mánuði hefur hún unnið að nýrri sólóplötu sinni jafnt og plötu dúettsins RED RIOT ásamt því að hafa samið og framleitt tónlist fyrir aðra listamenn. Nýverið hefur hún samið töluvert fyrir sjónvarp og auglýsingar. Hún hefur einnig kennt lagasmíðar í mörg ár og nýtur þess að tala um ferlið bakvið lögin.

 

Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila lög sín og segja frá tilurð laganna. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríkra tónlistarmanna sem semja og spila sín eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi nýja tónleikaröð mun beina athygli að þessum listamönnum, varpa ljósi á margvíslegar aðferðir listamanna við lagasmíðar og gefa þjóðþekktum lögum meiri dýpt sem fylgir því að heyra sögur af tilurð þeirra. 

UPPHITUN

Horfðu og hlustaðu

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

03
maí
08
jún
Salurinn
11
maí
Salurinn
14
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
21
maí
Salurinn
23
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn
25
maí
Salurinn

Sjá meira