03.nóv 20:00

Ipsa Dixit

Salurinn

Salurinn
3.120 - 3.900 kr.

Ipsa Dixit er kammerópera fyrir rödd, flautu, fiðlu og slagverk eftir bandarísku söngkonuna og tónskáldið Kate Soper. Verkið var frumflutt í New York árið 2016 af Soper sjálfri og The Wet Ink Ensemble. Það hlaut tilnefningu til Pulitzer verðlaunanna í tónlist árið 2017.

 Tónlistargagnrýnandinn Alex Ross kallaði verkið 21. aldar meistaraverk í rýni sinni fyrir The New Yorker – „níutíu mínútna stórafrek þar sem hugmyndir taka á sig hljóðham, einskonar heimspeki-ópera“ Ipsa dixit þýðir ,,hún sjálf sagði“ og er leikur með frasann ,,Ipse dixit” – hann sjálfur sagði, sem er notaður yfir rökvilluna sem felst í því að taka staðhæfingu gilda ,,af því bara” án tilvísana og rökstuðnings – bara af því að hann sagði það. 

Á gáskafullan hátt veltir Soper upp spurningum um torræð og glæfraleg mörk hugmynda, tjáningar og tungumáls, sem hún svarar síðan í sömu andrá. Hún leggur út af textum og textabrotum margvíslegra höfunda; ljóðskálda, heimspekinga, tónlistarfræðinga, listamanna og leikskálda og umbreytir þeim alfarið í það sem hún sjálf segir. Verkið leikur sér til hins ítrasta með mörk og möguleika hljóðfæra og krefst mikils af flytjendum. Fyrstu þrír þættir verksins verða nú settir upp í fyrsta skipti á Íslandi sem hluti af Óperudögum 2024.

FRAM KOMA

Bergþóra Linda Ægisdóttir

Söngur

Berglind María Tómasdóttir

Flauta

Laura Liu

Fiðla

Soraya Nayyar

Slagverk

Deildu þessum viðburði

15
mar
Salurinn
15
mar
Salurinn
20
mar
Salurinn
29
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn
03
apr
Salurinn
12
apr
Salurinn
23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
14
mar
Salurinn
14
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

15
mar
Salurinn
15
mar
Salurinn
15
mar
Bókasafn Kópavogs
16
mar
Salurinn
17
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

17
mar
Bókasafn Kópavogs
17
mar
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

14
mar
Salurinn
15
mar
Salurinn
15
mar
Salurinn
16
mar
Salurinn
20
mar
Salurinn
27
mar
Salurinn
29
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn

Sjá meira