30.apr 2025 20:00

Íris Orradóttir

Salurinn

Íris Orradóttir
B.Mus. Hljóðfæraleikur

Íris Orradóttir fæddist í Reykjavík 27. apríl 2002. Sjö ára flutti Íris, sem þá hafði búið í Noregi í nokkur ár, til Akureyrar og hóf hún þar tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akureyri. Fyrstu tíu árin nam hún á klarínettu undir handleiðslu Jacub Kolokowski. Árið 2019 hóf Íris að læra hjá Michael Dean Weaver á klarínettu og lauk hún framhaldsnámi á klarínettu árið 2022. Sama ár flutti Íris til Reykjavíkur og hefur hún síðustu þrjú árin stefnt á bachelorpróf í klarínettuleik undir handleiðslu Einars Jóhannessonar.

Íris hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum í gegnum tíðina, hún lék með blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri og hóf ung að leika með Lúðrasveit Akureyrar við hin ýmsu tilefni. Á námsárum sínum við Menntaskólann á Akureyri tók hún þátt í uppsetningu þriggja leiksýninga leikfélagsins LMA þar sem hún lék á klarínettu ásamt því að gegna hlutverki listræns stjórnanda á tveim sýningum þar sem hún sá um að útsetja og semja tónlist.

Auk þess hefur hún tekið þátt í verkefnum Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Sinfoníuhljómsveitar unga fólksins og Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. Íris kenndi einnig á klarínettu og saxófón í eitt og hálft ár í Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar.

Flytjendur
Íris Orradóttir, klarínett
Aladár Rácz, píanó

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
11
des
Salurinn

Sjá meira