30.nóv 2024 15:00 - 15:40

Jólajazz bæjarlistamannsins

Gerðarsafn

Kristófer Rodriguez Svönuson, slagverks- og trommuleikari og bæjarlistamaður Kópavogsbæjar býður til aðventutónleika á aðventuhátíð. Á boðstólum verður fjölbreytt tónlist úr klassískum jólakvikmyndum og plötum sem á það sameiginlegt að vera vel grúví. Tónlistin ætti að höfða jafnt til dansglaðra sem og þeirra sem líður best sitjandi með kakó og fætur upp í loft.

Hljómsveitina skipa þeir Daníel Helgason (gítar), Hannes Helgason (orgel) og Kristofer Rodríguez Svönuson (trommusett).

Tónleikarnir fara fram frá klukkan 15 í forsal Salarins, öll velkomin og aðgangur ókeypis.

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Salurinn
09
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

22
nóv
Gerðarsafn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
22
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira