26.sep 19:30

Kjalar – Kveðjutónleikar

Salurinn

Forsalur Salarins
4100-4900 kr.

Undanfarin misseri hefur tónlistarmaðurinn Kjalar stigið fram í sviðsljósið og spilað sig inn í hjörtu margra landsmanna. Með þátttöku sinni í Idol og Söngvakeppninni veturinn 2023 stimplaði hann sig inn sem frábæran nýliða í íslensku tónlistarsenunni. Síðan þá hefur hann komið fram víða og fengið að njóta sín sem söngvari, píanóleikari og lagahöfundur. Nú í haust flytur Kjalar til Berlínar til þess að hefja nám í jazz-söng við Jazz Institut Berlin. Í tilefni þess ætlar hann að blása til kveðjutónleika í forsal Salarins. Kjalar mun fá með sér á svið heimsklassafólk sem hann hefur unnið mikið með og/eða sem hafa haft áhrif á hans feril.

Þetta er síðasta tækifærið í langan tíma til þess að sjá Kjalar á tónleikum, þú vilt sko ekki missa af því!

Deildu þessum viðburði

16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
24
okt
Salurinn
25
okt
Salurinn
30
okt
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

11
okt
12
okt
Salurinn
15
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
23
okt
Salurinn
24
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira