01.nóv 2025 13:00 - 13:45

Koddakósí með Kalla og Siggu | Fjölskyldustundir á laugardögum

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs flytja skemmtileg krakkalög á rólegu nótunum í skammdeginu. Gestir hvattir til að koma í náttfötum með kodda og bangsa.

Sigga Eyrún og Kalli eru gestum Salarins að góðu kunn en þau standa meðal annars fyrir tónleikaröðinni Söngleikastælum í vetur. Þau hafa bæði tekið þátt í fjölda fjölskyldusöngleikja í stóru leikhúsunum og nú um stundir er Kalli tónlistarstjóri í Línu Langsokk í Þjóðleikhúsinu en Sigga fer einmitt með hlutverk mömmu Tomma og Önnu þar. Þá sendu þau frá sér plötuna Lúlla bæ í haust með hugljúfum vögguvísum.

Fjölskyldustundir menningarhúsanna fara fram á laugardögum frá klukkan 13, á víxl á Bókasafni Kópavogs (aðalsafni og Lindasafni), Gerðarsafni, Salnum eða Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þátttaka er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

10
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Gerðarsafn
31
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira