06.jún 15:00

Kyrrðarstund í Kyrrðarrýmum

Gerðarsafn

Tónlistar - og hugleiðslustund með Melkorku Ólafsdóttur.

Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari, ljóðskáld og jógakennari, leiðir tónlistar- og hugleiðslustund í tengslum við sýningu á Kyrrðarrýmum ÞYKJÓ í Gerðarsafni.

,,Kyrrðarrými” er ný íslensk hönnunarvara ÞYKJÓ fyrir börn og foreldra þeirra til að skapa ró og næði í dagsins önn.
Kyrrðarrýmin eru hugsuð sem húsgögn á heimilum sem og innsetningar á bókasöfnum, menningarhúsum og opinberum stofnunum. Hugað er að loftgæðum, birtu og hljóðvist við hönnun rýmanna. Kyrrðarrýmin eru innblásin af skeldýrum á borð við kuðunga, snigla og skjaldbökur og eru framhald af þeirri rannsóknarvinnu sem hófst með búningnum ,,Feludýrinu“ sem var kynntur á HönnunarMars 2020.
Kyrrðarrýmin eru til sýnis í Gerðarsafni, en þau voru unnin á meðan hönnuðir höfðu listamannadvöl þar í janúar – apríl. Í sama rými má sjá höggmyndir Gerðar Helgadóttur sem Kyrrðarrýmin eiga í formfræðilegu samtali við.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Menning í Kópavogi
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira