Leslyndi þekkja flestir Kópavogsbúar en þá fara þekktir rithöfundar yfir þær bækur sem hafa haft hvað mest áhrif á þau.
Í tilefni að Safnanótt bjóðum við rithöfundunum Auði Jónsdóttur, Alexander Dan Vilhjálmssyni og Kamillu Einarsdóttur að koma eftir myrkur og segja frá þeim bókum sem hræða/kveikja/skelfa þau.
Öll velkomin og frítt inn























