23.feb 15:00

Listamannaspjall | Afrit

Gerðarsafn

Listamannaspjall með Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur, Katrínu Elvarsdóttur og Hallgerði Hallgrímsdóttur.

Listamennirnir Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Katrín Elvarsdóttir og Hallgerður Hallgrímsdóttir, ásamt sýningarstjóranum Brynju Sveinsdóttur, leiða gesti um sýninguna Afrit, sunnudaginn 23. febrúar kl.15.
Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem ögra hugmyndum okkar um ljósmyndir sem glugga að raunveruleikanum. Sýningin er í senn könnun á óljósu eðli ljósmyndarinnar og leikur með möguleika miðilsins þar sem látið er reyna á þolmörk hans. Verkin á sýningunni minna á að ljósmynd er afritun og endurtekning á því sem hún birtir. Afritunin sjálf verður að umfjöllunarefni listamannanna með vísun í það að ljósmyndir eru augnablik sem hafa verið fryst, afrituð og varðveitt.
Listamenn: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Bjarki Bragason, Claudia Hausfeld, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Katrín Elvarsdóttir, Pétur Thomsen og Þórdís Jóhannesdóttir.
Sýningarstjóri: Brynja Sveinsdóttir.
Sýningin er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2020.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
25
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira