03.okt 13:00

Litadýrð og vatnaveröld | Fjölskyldustund

Gerðarsafn

Elín Anna Þórisdóttir leiðir vatnslitasmiðju fyrir fjölskylduna.

Elín Anna Þórisdóttir leiðir listsmiðju þar sem fjölskyldum gefst kostur á því að kanna og kynnast töfrum vatnslitanna í samhengi og sambandi við óvænt efni og sjónarhorn. Smiðjan fer fram laugardaginn 3. október á jarðhæð Gerðarsafns innan um litrík verk Gerðar Helgadóttur og stendur frá 13 til 15. Aðgangur ókeypis.

Gestir eru beðnir um að huga vel að sóttvörnum og fjarlægðarmörkum. Grímur á staðnum.

Verk Elínar Önnu snúast að miklu leyti um sköpunarferlið. Þrá eftir frelsi, gleðinni og ævintýrinu í hinu óvænta sem leiðir að listaverkinu. Hún leitar að innblæstri í skúmaskotum, raðar saman ólíkum hlutum, gerir tilraunir með litatóna, áferð og form. Í ferlinu reynir hún að finna nýtt samhengi eða jafnvægi þangað til þessi rétta tilfinning kemur fram um að verkið hafi komist á flug. Elín Anna er með BA gráðu í myndlist frá LHÍ (2004) og diplómu í keramik frá MÍR (2016) auk Meistaragráðu í listkennslu við LHÍ (2018).

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
13
maí
Bókasafn Kópavogs
14
maí
Bókasafn Kópavogs
14
maí
Salurinn
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
16
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn
28
maí
04
jún
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira