19.okt 17:00

Lögin hennar mömmu

Salurinn

Salurinn
8.500 - 9.900 kr.

Dýrðlegu dægurflugurnar sem mömmur okkar og ömmur sungu hástöfum við heimilisverkin á 5.,6. & 7. áratug síðustu aldar.

Söngvararnir Hera Björk, Einar Örn og Bjarni “Töfrar” Baldvins leiða hér saman hesta sína og flytja lögin sem að mömmur & ömmur rauluðu við heimilistörfin á 5.,6. og 7.áratug síðustu aldar. Þau syngja lögin, segja sögurnar og rifja upp alla gömlu góðu hittarana á borð við Heyr mitt ljúfasta, Björt mey, Lóa litla, Fjórir kátir, Halló, Þrek og tár, Bjössi á Mjólkur, Vegir liggja, Vertu ekki að horfa ofl. ofl. ofl.!  Og þetta gera þau undir dillandi hljóðfæraleik hljómsveitar meistara Björns Thoroddsen, en hana skipa auk gítarmeistara Björns, Matti Kallio á píanó, Sigfús Óttarsson á Trommur og Jón Rafnsson á bassa.

Heru Björk þarft nú vart að kynna enda hefur hún sungið og skemmt þjóðinni í rúm 30 ár af sinni alkunnu. Bjarni Töframaður hefur að sama skapi töfrað landann upp úr skónum og skemmt í fjölda ára við góðan orðstír þannig að við þurfum ekki mörg orð um hann. En hin unga Einar Örn þekkja færri og við spáum því (og þú last það fyrst hér;) að það muni svo sannarlega breytast hratt því að þessi knái og hæfileikaríki ungi herramaður er komin til að sjá og sigra. Og hann kemur ekki tómhentur upp á svið því að honum ber sú gæfa til að vera hvorki meira né minna en barnabarnabarn okkar eina sanna Ragga Bjarna! Og það er óhætt að fullyrða að afagenin hafa náð að hríslast niður ættartréð því að pilturinn er svo hressilega smitaður af hæfileikum og sviðsljóma að það er eins og okkar allra besti Raggi sé mættur aftur í sínum flotta jakka.


Deildu þessum viðburði

02
okt
Salurinn
03
okt
Salurinn
09
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
24
okt
Salurinn
25
okt
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
okt
Salurinn
02
okt
Bókasafn Kópavogs
02
okt
Bókasafn Kópavogs
03
okt
Salurinn
03
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
okt
Bókasafn Kópavogs
04
okt
Bókasafn Kópavogs
04
okt
05
okt
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

02
okt
Salurinn
03
okt
Salurinn
05
okt
Salurinn
09
okt
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
15
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira