11.sep 20:00

Mögnuð en órafmögnuð

Salurinn

Salurinn
5.900 - 6.900 kr.

Pálmi Sigurhjartarson & Stefanía Svavarsdóttir / Tónleikar í Salnum. Pálm Sigurhjartarson og Stefanía Svavarsdóttir hafa sem dúett leikið og sungið sig inn í hjörtu landsmanna sem og erlendra tónleikagesta, bæði með yfirgrips mikilli þekkingu á helstu stílum dægurtónlistar sem og túlkun í hæsta gæðaflokki. Síðastliðið ár hafa þau vakið mikla athygli í tónleikaröðinni Midday Music sem farið hefur fram í Eldborgarsal Hörpu og hljóðrituðu þau tónleikaplötu sína ,, Up Close On Stage ‘’ á sviði Eldborgar í ágúst 2024 og er platan fáanleg á vinyl og aðgengileg á Spotify. Nú mæta þau í fyrsta sinn saman sem dúett í Salinn í Kópavogi og má búast við rafmagnaðri stemningu á órafmögnuðum tónleikum hjá þessum mögnuðu listamönnum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
ágú
Menning í Kópavogi
18
ágú
Bókasafn Kópavogs
18
ágú
23
ágú
Bókasafn Kópavogs
19
ágú
Bókasafn Kópavogs
19
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Bókasafn Kópavogs
20
ágú
Gerðarsafn
11
okt
12
okt
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
05
sep
Salurinn
20:30

Belonging?

06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
10
sep
Salurinn
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn

Sjá meira