Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns. Heitt á könnunni og allir velkomnir! Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs.

Plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands

Árlegur plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands fer fram við aðalsafn laugardaginn 3. júní kl. 12-15. Komdu með pottaplöntur og afleggjara, inniblóm og útiblóm, stór og smá og taktu plöntu með þér heim í staðinn. Allt grænt og vænt velkomið!

FORA

Sýning á verkum Rósu Gísladóttur.

Leiðsögn listamanns

Sunnudaginn 4. júní kl. 14:00 verður Rósa Gísladóttir myndlistarmaður með leiðsögn um sýninguna FORA í Gerðarsafni.  Þegar gengið er inn á sýningu Rósu Gísladóttur vaknar tilfinning um að við séum stödd samtímis á fornum samkomustað og í rústum framtíðarinnar. Í sölunum ríkir ró. Þyngd verkanna veitir okkur jarðtengingu. Eða er hún ógnandi? Súlur sem þessar […]

Tríó Jóns Árnasonar

Sumarjazz í Salnum er röð síðdegistónleika á fimmtudögum í júní. Tónleikarnir hefjast kl. 17 en húsið opnar kl. 16. Aðgangur ókeypis. Tónleikarnir fara fram í forsal Salarins og opið verður á barnum. Síðastliðin ár hefur verið troðfullt og gífurlega góð stemning á þessum skemmtilegu tónleikum.

Marína Ósk 

Sumarjazz í Salnum er röð síðdegistónleika á fimmtudögum í júní. Tónleikarnir hefjast kl. 17 en húsið opnar kl. 16. Aðgangur ókeypis. Tónleikarnir fara fram í forsal Salarins og opið verður á barnum. Síðastliðin ár hefur verið troðfullt og gífurlega góð stemning á þessum skemmtilegu tónleikum.

Rebekka Blöndal

Sumarjazz í Salnum er röð síðdegistónleika á fimmtudögum í júní. Tónleikarnir hefjast kl. 17 en húsið opnar kl. 16. Aðgangur ókeypis. Tónleikarnir fara fram í forsal Salarins og opið verður á barnum. Síðastliðin ár hefur verið troðfullt og gífurlega góð stemning á þessum skemmtilegu tónleikum.

Sýningarstjóraleiðsögn | Brynja og Cecilie

Brynja Sveinsdóttir og Cecilie Cedet Gaihede sýningarstýrur grunnsýningar á verkum Gerðar Helgadóttur, GERÐUR, leiða gesti um sýninguna miðvikudaginn 17. maí kl. 17. Gerðarsafn opnaði í fyrsta skipti fasta grunnsýningu tileinkaða Gerði Helgadóttur (1928-1975) á neðri hæð safnsins. Sýningin leggur ríka áherslu á skúlptúr og varpar ljósi á sköpunarkraft, framúrstefnu og tilraunamennsku listakonunnar, margbreytileika verkanna og […]

Sýningarstjóraleiðsögn | Daría Sól Andrews

Daría Sól Andrews sýningarstjóri sýningarinnar, Að rekja brot, leiðir gesti um sýninguna fimmtudaginn 18. maí kl. 14. Viðburðurinn er haldinn í tilefni þess að 18. maí er alþjóðlegi safnadagurinn.Aðgangur er ókeypis á viðburðinn og á safnið þennan dag. Sýningin Að rekja brot klárast sunnudaginn 21. maí. Verið öll hjartanlega velkomin! Eitt lítið minningabrot getur innihaldið […]