Einungis allir | leiðsögn

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna „Einungis allir“ næstkomandi sunnudag 9. desember kl. 15.

Opnun | Afrit & GERÐUR

Sýningarnar Afrit og GERÐUR verða opnaðar í Gerðarsafni föstudaginn 17. janúar, kl. 19.

Fjölskyldulistsmiðja á Jónsmessu | Langur fimmtudagur

Verið velkomin á langan fimmtudag í Gerðarsafni. Á fimmtudaginn verður safnið opið til 21. Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna í sýningunni Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli! í Gerðarsafni. Umsjón hafa Sumarspírur Menningarhúsanna, þau Anja Ísabella Lövenholdt, Ásthildur Ákadóttir, Bjartur Örn Bachmann og Hlökk Þrastardóttir. https://www.facebook.com/groups/551255628902447 Jónsmessunni er fagnað með pompi […]