Leiðsögn sýningarstjóra | Stöðufundur

Kristína Aðalsteinsdóttir og Þorvaldur S. Helgason segja frá Stöðufundi á síðasta degi sýningarinnar
Fjölskyldustund | Glerperlur og Morse- kóði

Fjölskyldustund laugardaginn 24. nóvember með listakonunni Önnu Júlíu
Einungis allir | leiðsögn

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna „Einungis allir“ næstkomandi sunnudag 9. desember kl. 15.
Hringflauta | Tónleikar

Síðdegistónleikar í Gerðarsafni föstudaginn 14. desember.
Opnun | Afrit & GERÐUR

Sýningarnar Afrit og GERÐUR verða opnaðar í Gerðarsafni föstudaginn 17. janúar, kl. 19.
Fjölskyldulistsmiðja á Jónsmessu | Langur fimmtudagur

Verið velkomin á langan fimmtudag í Gerðarsafni. Á fimmtudaginn verður safnið opið til 21. Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna í sýningunni Sjórinn er fullur af góðum verum. Sjórinn er fullur af rusli! í Gerðarsafni. Umsjón hafa Sumarspírur Menningarhúsanna, þau Anja Ísabella Lövenholdt, Ásthildur Ákadóttir, Bjartur Örn Bachmann og Hlökk Þrastardóttir. https://www.facebook.com/groups/551255628902447 Jónsmessunni er fagnað með pompi […]
Heilagir dansar Gurdjieff I Ókeypis námskeið

Námskeið með Sati Katerinu Fitzovu. Skráning á gerdarsafn@kopavogur.is
Sýningarstjóraleiðsögn | GERÐUR esque

Ari Alexander Ergill Magnússon og Vala Pálsdóttir með sýningarstjóraspjall.
Vetrarfrí I Sköpun í Stúdíói Gerðar

Í vetrarfríinu dagana 5. og 6. mars verður boðið upp á skapandi samverustundir í Stúdíói Gerðar
Ljósmyndabrenglun | Fjölskyldustund

Hallgerður Hallgrímsdóttir ljósmyndari leiðir skemmtilega smiðju í gerð camera obscura
Gjörningur og spjall | SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR

Styrmir Örn Guðmundsson mun ræða verk sín ásamt því að flytja Líffæragjörning.
Geirfuglinn sem táknmynd aldauðans | Menning á miðvikudögum

Hádegiserindi Gísla Pálssonar mannfræðings.