09.nóv 2025 13:00 - 15:00

Palestínsk útsaumssmiðja

Gerðarsafn

Velkomin í fjöltyngda listsmiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum palestínsku útsaumshefðina tatreez. Leiðbeinandi er Oroob AbuShawareb.

Palestínska útsaumshefðin tatreez er lifandi og frjó handverkshefð sem byggir á aldagömlum grunni og hefur verið á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningaraf heimsins frá 2021. Hefðin einkennist af fjölbreyttum og litríkum mynstrum sem saumuð eru út á fatnað, fylgihluti og hvers konar heimilisprýði og hefur gegnt mikilvægu hlutverki í frelsisbaráttu Palestínu um áratugaskeið.

Hér gefst kostur á að kynnast þessari merkilegu hefð og spreyta sig á ólíkum mynstrum. Smiðjan er á arabísku og ensku.

Smiðjan er opin öllum aldri, en verkefni hennar henta þó best fjölskyldum með börn eldri en 6 ára. Hægt er að koma við á þeim tíma sem hentar hverjum og einum og dvelja eins lengi og hentar. Gert er ráð fyrir að börn mæti í fylgd fullorðinna.

Smiðjan er haldin í samstarfi við GETA – hjálparsamtök. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin svo lengi sem húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

27
nóv
Gerðarsafn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

27
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
10
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira