21.des 12:15 - 12:45

Piparkökutrúðar | Silly Suzy og Momo

Salurinn

Bráðskemmtileg og jólaleg fjölskyldusýning í Salnum.
Kjörin fyrir börn á aldrinum 4 – 9 ára.
Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Trúðavinkonurnar Silly Suzy og Momo eru jólabörn og hlakka ægilega mikið til hátíðarinnar. Silly Suzy hefur aldrei dvalið á Íslandi áður (hún er frá Clown Town í Bandaríkjunum) svo Momo vinkona hennar kennir henni hvernig skemmtilegast er að njóta saman aðventunnar á Íslandi.

Þær vinkonur bregða sér saman á skautasvell og búa til snjókall, skreyta allt hátt og lágt og baka piparkökur. Allt með hæfilegri blöndu af trúðalátum og prakkarastrikum, loftfimleikum og alveg geggjuðum jólalögum sem koma okkur öllum í sannkallað jólaskap.

Sýningin er á íslensku og ensku og stendur yfir í um hálftíma. Frábær fjölskylduskemmtun með áherslu á börn á aldrinum 4 til 9 ára.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
05
feb
05
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
05
feb
Bókasafn Kópavogs
06
feb
Salurinn
06
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

06
feb
Salurinn
07
feb
Salurinn
09
feb
Salurinn
15
feb
Salurinn
21
feb
Salurinn
22
feb
Salurinn
23
feb
Salurinn
23
feb
Salurinn

Sjá meira