24.okt 2025 20:00

quean : kven : queen

Salurinn

Salurinn
2.500 - 4.500 kr.

quean : kven : queen er nýtt verk úr smiðju tónlistarkonunnar Sóleyjar Stefánsdóttur og leikstjórans Samantha Shay. 

Sóley og Samantha hafa lengi unnið saman í gegnum tónlist, kvikmyndir og dans og hefur samstarf þeirra síðustu ára litast meðal annars af brennandi áhuga þeirra á viðfangsefnum kvenna (vist-femínisma) og jarðarinnar og þær hliðstæður sem finna má í orðræðu um konur og jörðina. 

Þann 24. október, á 50 ára afmæli kvennaverkfallsins á Íslandi, vinna Sóley og Samantha saman í fyrsta sinn að lifandi flutningi. Verkið hefst á djúpri og gegndarlausri þögn, sem umbreytist hægt í andstæðu sína, hvar liggja mörk þagnar og hávaða, hvað gerðist þegar konur gengu út?

Verkið er lifandi skúlptúr þar sem þemu femínisma og undirokunar sýna okkur hvernig valdníðandi kerfi heimsins tengjast hvort öðru innbyrðis. Verkið er á sama tíma óður til samstöðu kvenna. 

Tónlistarfólk, dansarar, leikarar og sjónrænar áferðir umlykja rýmið. Einstakur hljómburður sem Salurinn skapar býður áhorfendum upp á umhverfi til að hugleiða og kanna heiminn sem við syrgjum — en á sama tíma sýna auðmýkt og þakklæti til formæðra okkar og þrautseigrar baráttu þeirra.


quean : kven : queen

Höfundar: Sóley Stefánsdóttir og Samantha Shay
Tónlist:  Sóley Stefánsdóttir
Leikstjórn: Samantha Shay
Myndbandshönnun: Katerina Blahutova og Samantha Shay
Ljósahönnun: Katerina Blahutova
Hljóðhönnun: Ægir Sindri Bjarnason
Dramatúrgía: Nína Hjálmars
Búningahönnun: Angela Trivino
Grafík: Íbbagoggur og FISK
Hönnun á plakati: Íbbagoggur
Framleiðsluaðstoð: Arabella Morgan
Ljósmynd á plakati: Saga Sig

Frumtexti eftir: Marissu Chibas Preston, Samanthu Shay & Chalia La Tour

Flytjendur:Barbara Kaufmann
Chalia La Tour
Kristín Þóra Haraldsdóttir
Maria Carmela Raso
Marissa Chibas Preston
Rósa Guðrún Sveinsdóttir
Sóley Stefánsdóttir
Þórdís Gerður Jónsdóttir
Ægir Sindri Bjarnason

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Salurinn
17
des
Salurinn
18
des
Salurinn
20:30

Jól & Næs

19
feb
Salurinn
27
feb
Salurinn
12
mar
Salurinn
21
mar
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Bókasafn Kópavogs
20
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
11
des
Salurinn

Sjá meira