21.mar 17:00 - 17:40

Síðdegisjazz með Rory Stuart og Sunnu Gunnlaugs

Salurinn

Rory Stuart og Sunna Gunnlaugs taka höndum saman á spennandi tónlistarstefnumóti í Salnum. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Tónleikarnir eru styrktir af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Jazzgítarleikarinn og tónskáldið Rory Stuart er búsettur í New York. Hann hefur hlotið frábæra dóma fyrir spilamennsku sína og verið nefndur einn besti núlifandi jazzgítarleikari heims í tímaritinu The Great Jazz Guitarists. Hann er sérstaklega áhugasamur um rytmíska möguleika í jazztónlist og er höfundur sex binda bókaflokks um rytma. Rory er handhafi fyrstu sameiginlegu Fulbright-verðlauna Grikklands og Íslands og er hér á landi þökk sé rausnarlegum stuðningi íslensku Fulbright-
nefndarinnar.

Sunna Gunnlaugsdóttir jazzpíanisti og tónskáld hefur hvarvetna hlotið mikið lof fyrir tónlist sína allt frá því fyrsta plata hennar, Mindful var valin á meðal 10 bestu diska ársins af blaðinu Virginian Pilot árið 2000. Hún hefur haldið tónleika um víða veröld og komið fram á mörgum af helstu jazztónlistarhátíðum heims. Sunna hefur hlotið fjölda tilnefninga til Íslensku tónlistarverðlaunanna og var valin flytjandi ársins 2015 og 2019.


Deildu þessum viðburði

04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
27
sep
Salurinn
02
okt
Salurinn
09
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
25
okt
Salurinn
30
okt
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
jún
Bókasafn Kópavogs
17
jún
Bókasafn Kópavogs
18
jún
Bókasafn Kópavogs
18
jún
Bókasafn Kópavogs
19
jún
Salurinn
20
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

Sjá meira

Salurinn

17
jún
Bókasafn Kópavogs
19
jún
Salurinn
26
jún
Salurinn
03
júl
Salurinn
10
júl
Salurinn
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
04
sep
Salurinn

Sjá meira