28.sep 2022 12:15 - 13:00

Skáldað í steypu

Gerðarsafn

Um Högnu Sigurðardóttur arkitekt.

Guja Dögg Hauksdóttir gefur innsýn í valin verk Högnu Sigurðardóttur arkitekts (1929-2017) með áherslu á íslensk verk hennar. Fyrirlesturinn byggir á rannsóknum Guju Daggar á ævistarfi Högnu, þar sem leitast er við að lesa verk hennar undir formerkjum ljóðræns módernisma með tilvísun í skáldverk, sköpuð í þrívítt form og áþreifanlegt efni í stað orða á blaði.  

Guja Dögg Hauksdóttir útskrifaðist í arkitektúr frá Aarhus School of Architecture árið 1994. Frá útskrift hefur hún unnið með byggingingarlist á breiðum grundvelli rannsókna, þróunarstarfs og miðlunar í margvíslegu formi. 

Rannsóknarverkefni Guju Daggar á ævistarfi Högnu Sigurðardóttur arkitekts hófst vorið 2009. Í fyrstu sem undirbúningur fyrir sýningu á verkum Högnu á Kjarvalsstöðum – með áherslu á verk hennar á Íslandi – og síðan sem viðamikil rannsókn á verkum hennar – hér og í Frakklandi sem hún er nú að vinna til útgáfu bókar.

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar styrkir Menningu á miðvikudögum.

Deildu þessum viðburði

07
jan
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs
04
mar
Bókasafn Kópavogs
08
apr
Bókasafn Kópavogs
06
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jan
Gerðarsafn
24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira