17.sep 2023 13:00

Skúlptúrsmiðja fyrir börn og fjölskyldur

Gerðarsafn

Stúdíó Gerðar
Skapandi smiðja fyrir börn og fullorðna.

Velkomin á Furðuverksmiðjuna, skúlptúrsmiðju fyrir fjölskyldur með Selmu Hreggviðsdóttur myndlistarmanni, sunnudaginn 17. september í Gerðarsafni.

Í smiðjunni munum við uppgötva höggmyndir Rósu Gísladóttur og í framhaldi móta furðuverur úr margskonar efnivið, húða þær með gipsi og öllum litum regnbogans!

Smiðjan hentar vel fyrir börn sem eru 6 ára og eldri.
Pláss er takmarkað og það þarf að skrá sig í smiðjuna. Boðið er upp á tvær tímasetningar, annars vegar kl. 13 og hins vegar kl. 14.
Vinsamlegast sendið tölvupóst til að skrá barn: thorgerdurth@kopavogur.is.
Þátttaka er börnum að kostnaðarlausu.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira