17.sep 2023 13:00

Skúlptúrsmiðja fyrir börn og fjölskyldur

Gerðarsafn

Stúdíó Gerðar
Skapandi smiðja fyrir börn og fullorðna.

Velkomin á Furðuverksmiðjuna, skúlptúrsmiðju fyrir fjölskyldur með Selmu Hreggviðsdóttur myndlistarmanni, sunnudaginn 17. september í Gerðarsafni.

Í smiðjunni munum við uppgötva höggmyndir Rósu Gísladóttur og í framhaldi móta furðuverur úr margskonar efnivið, húða þær með gipsi og öllum litum regnbogans!

Smiðjan hentar vel fyrir börn sem eru 6 ára og eldri.
Pláss er takmarkað og það þarf að skrá sig í smiðjuna. Boðið er upp á tvær tímasetningar, annars vegar kl. 13 og hins vegar kl. 14.
Vinsamlegast sendið tölvupóst til að skrá barn: thorgerdurth@kopavogur.is.
Þátttaka er börnum að kostnaðarlausu.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
04
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira