23.nóv 20:00

Söngvaskáld | gugusar

Salurinn

Salurinn

gugusar pródúserar og semur öll sín lög ein síns liðs. Hún gaf út sína fyrstu breiðskífu Listen To This Twice þegar hún var einungis 15 ára gömul. Önnur breiðskífa gugusar kom út árið 2021. Báðar breiðskífur voru tilnefndar í flokknum Plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. gugusar vann einnig í flokknum Flytjandi ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2022.

Það er erfitt að skilgreina tónlist gugusar samkvæmt einni tónlistarstefnu. Tónlistin hennar fer um víðan völl og á ekki heima í neinu boxi. Tónlistin getur verið draumkennd, róleg og lagræn, en á svipstundu breytist það í drum & bass. gugusar er óhrædd við að skrifa og semja bæði á íslensku og ensku, eða jafnvel á engu tungumáli, þar sem hún ómar og syngur án orða. Tónlist gugusar er tilraunakennd og spennandi, þar er erfitt að segja hvað er handan við hornið þegar maður leggur við hlustir.

Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila frumsamin lög sín og segja frá tilurð laganna. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríks tónlistarfólks sem semur og spilar eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi tónleikaröð beinir athygli að slíku listafólki, varpar ljósi á margvíslegar aðferðir tónlistarfólks við lagasmíðar og gefur þjóðþekktum lögum meiri dýpt.

Deildu þessum viðburði

15
feb
Salurinn
14
mar
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
des
Salurinn
21
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

22
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

21
des
Salurinn
30
des
Salurinn
09
jan
Salurinn
11
jan
Salurinn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
26
jan
Salurinn
06
feb
Salurinn

Sjá meira