19.okt 20:00

Söngvaskáld | JFDR

Salurinn

Salurinn

JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur. Hún hóf feril sinn sem meðlimur í hljómsveitunum Pascal Pinon og Samaris en starfar nú sem sólólistamaður, kvikmyndatónskáld og hefur auk þess unnið og komið fram með fjölmörgum tónlistarmönnum eins og t.d. Ólafi Arnalds og Damien Rice. Síðasta plata hennar kom út í fyrra og ber heitið Museum en hún einkennist af minimalískum útsetningum, draumkenndum hljóðheimi og ríkum laga- og textasmíðum. Museum var valin plata ársíns í flokki Popp, rokk, hipphopp og raftónlistar á Íslensku tónlistarverðlaununum 2024.

Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila frumsamin lög sín og segja frá tilurð laganna. Á Íslandi er að finna gífurlegt magn hæfileikaríks tónlistarfólks sem semur og spilar eigin lög, í öllum mögulegum tónlistarstefnum. Þessi tónleikaröð beinir athygli að slíku listafólki, varpar ljósi á margvíslegar aðferðir tónlistarfólks við lagasmíðar og gefur þjóðþekktum lögum meiri dýpt.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

27
mar
Salurinn
27
mar
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

28
mar
Gerðarsafn
29
mar
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

27
mar
Salurinn
29
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn
03
apr
Salurinn
04
apr
Salurinn
20:30

Belonging?

09
apr
Salurinn
12
apr
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira