23.ágú ~ 30.ágú

Strawberry Secrets

Menning í Kópavogi

Hamraborg 14

Jasa Baka býr til viðburðarík ílát. Fyrir henni eru þessir hlutir áframhaldandi lífrænt samstarf þar sem hún þróar samtal milli undirmeðvitaðs eðlis efnanna (leir, málmur, tré, efni), millgöngumanna milli undirmeðvitundarinnar og eigin ómeðvitaða eðlis.

Þessar verur, sendiherrar, eða blendingar, koma upp á yfirborðið til að vinna saman í gegnum sjálfvirkt innsæis listiðkunar minnar. Sumir kalla þær ketti, kannski vegna þess að þessar skepnur eru svipað sætar. Þessi sætleiki er mikilvægur til að bera kraftinn í verkinu. Þessi orkuílát hrinda af stað breytingum og eru verkfæri umbreytinga, endurfæðingar, lækninga, jákvæðra líkamsviðhorfa, sjálfsást og samtengingar sem má finna í ást á náttúrunnar í öllum hlutum.

Jasa Baka er þverfaglegur listamaður frá Montréal í Kanada með aðsetur í Reykjavík.
Hún er með BFA gráðu með sérhæfingu í hönnun fyrir leikhús frá Concordia háskólanum í Montréal, Kanada (2008) og MA gráðu í myndlist frá LHÍ (2022).

Strawberry Secrets is an installation of ceramic sculptures, whose creation was summoned by strawberry spirits. They have surfaced in these works to whisper together a secret. Upon close careful observation the viewer may begin to hear inaudible whispers from the many faces, a song from the essence of late summer sweetness.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Salurinn
23
jan
Salurinn
24
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
19
apr
Gerðarsafn
25
jan
Gerðarsafn
25
jan
Bókasafn Kópavogs
25
jan
Bókasafn Kópavogs
27
jan
01
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira