07.okt 20:30

Stúlkan með lævirkjaröddina

Salurinn

8.900 kr.

Fallegu dægurlagaperlurnar hennar Erlu Þorsteins

Erla Þorsteins  var ein ástsælasta söngkona 20. aldarinnar og var oft kölluð stúlkan með lævirkjaröddina, söngferill hennar spannaði hins vegar aðeins fimm ár en hún hætti að syngja 26 ára gömul til að sinna eiginmanni og fjölskyldu. Þrátt fyrir það náði hún að gefa út fjölmargar smáskífur á þeim tíma og á þeim er að finna fjöldann allan af lögum sem hún gerði ódauðleg.
Lög eins og Heimþrá, Vagg og velta, Litli stúfur, Litli tónlistarmaðurinn og mörg mörg fleiri .

Hljómsveitarstjórn og útsetningar 

Magnús Þór Sveinsson 

Söngvarar 

Daníel E. Arnarsson
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm
Svavar Knútur 
Una Torfadóttir

Hljómsveit 

Páll Sólmundur Eydal bassi
Magnús Þór Sveinsson hljómborð 
Ragnar Már Jónsson  saxófónar
Sigurður Ingi Einarsson   trommur 
Yngvi Rafn Garðarsson gítarar 

FRAM KOMA

Daníel E. Arnarsson

Söngur

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm

Söngur

Svavar Knútur

Söngur

Una Torfadóttir

Söngur

Deildu þessum viðburði

03
maí
08
jún
Salurinn
14
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
21
maí
Salurinn
23
maí
Salurinn
06
sep
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

03
maí
08
jún
Salurinn
11
maí
Salurinn
14
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
21
maí
Salurinn
23
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn
25
maí
Salurinn

Sjá meira