03.des 16:00 - 18:00

TEIKNIMYNDAJÓL

Salurinn

Hleyptu þínu innra barni út!
4.900. kr

Viðlag snýr aftur með glænýja tónleikaupplifun sem aldrei áður hefur sést á Íslandi.

Tónleikarnir eru innblásnir af Glee söngleikjaklúbbum Bandaríkjanna þar sem mikið er um stór söngnúmer og sprúðlandi leikgleði.

Að þessu sinni syngur Viðlag inn jólin með þekktum lögum úr teiknimyndum sem eru sett í glænýjan jólabúning með íslenskum og sprenghlægilegum textum. Í stað þess að syngja um Bruno í Encanto syngur hópurinn um hvernig væri að halda jólin á Tenerife í ár. Par syngur dúett þar sem metist er um hver kaupir flottari jólagjöf. Malt og appelsín játa ást sína á hvort öðru á meðan aðrir dásama dálæti sitt á jólakvikmyndum. Tekin verða lög úr t.d. Fríðu og dýrinu, Frost, Aladdín, Mary Poppins og Moana.

Viðlag hefur slegið í gegn með söngleikjatónleikum fyrir fullu húsi í Gaflaraleikhúsinu, Þjóðleikhúskjallaranum og í Tjarnarbíó undanfarin ár með sýningum fullum af húmor gleði. Meðlimir Viðlags eru allir lærðir leikarar, söngvarar eða hafa áralanga reynslu af söng.

Upplifðu öðruvísi, skemmtileg og falleg jól með Viðlagi í Salnum. 

3. desember kl. 16:00 – Fjölskylduvænir tónleikar

3. desember kl. 20:00 – Tónleikar

Kórstjóri: Axel Ingi Árnason

Listrænir stjórnendur: Agnes Wild, Bjarni Snæbjörnsson og Urður Bergsdóttir

Dagsetningar

03.des

16:00 ~ 18:00

03.des

20:00 ~ 22:00

Deildu þessum viðburði

23
des
Bókasafn Kópavogs
23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn

Sjá meira

11
jan
Salurinn
26
jan
Salurinn
21
feb
Salurinn
22
feb
Salurinn
23
feb
Salurinn
15
mar
Salurinn
29
mar
25
okt
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
des
Gerðarsafn
30
des
Salurinn
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

04
jan
Bókasafn Kópavogs
06
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16:15

Tunglið

Sjá meira

Salurinn

30
des
Salurinn
09
jan
Salurinn
11
jan
Salurinn
12
jan
Salurinn
13:30

Hamskipti

21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
26
jan
Salurinn
06
feb
Salurinn
09
feb
Salurinn

Sjá meira