Yown (Jón Friðgeir Sigurðsson) og Petrichor (Alejandro Arias) nemendur úr tónveri Tónlistarskóla Kópavogs munu koma fram í bílakjallaranum við Hamraborg 6, gegnt Salnum á milli kl. 20:00 – 21:00.
Þeir munu spila sveimandi raftónlist sem ómar í samtali við hljómburð bílakjallarans.