Verk barna sem gerð voru í smiðjum Barnamenningarhátíðar 16.-20. apríl verða til sýnis í Gerðarsafni.
Dagskrá uppskeruhátíðarinnar gefur fjölskyldum færi á að upplifa það sem börnin hafa unnið að á hátíðinni.
13:00-15:00 Hreyfi-teiknismiðja með listakonunum Eddu Mac og Hrafnhildi Gissurardóttur sem leiða smiðjuna í tak ivð tónlist í sýningarsal Gerðarsafns
15:00-16:00 Marokkósk stemmning í Stúdíói Gerðar. Hennatattú og teboð í samstarfi við félag kvenna frá Marokkó