Útlína

Gerðarsafn

06.04.2019-08.09.2019
06.04.2019-08.09.2019

Útlína er sýning á verkum úr safneign Gerðarsafns frá 1950 til dagsins í dag. Á sýningunni er útlínan notuð til þess að tengja verk þvert á miðla. Línan flæðir á milli teikninga, málverka og prentkverka og útlínan öðlast eigið líf í (þrívíðu) formi skúlptúra og rýmisverka. Útlínan verður allt í senn: þráðurinn á milli verka, afmörkun og endaleysa.
Útlína

Sýningin er hluti af +Safneigninni, þar sem gestum er gefinn kostur á að líta á bak við tjöldin og kynnast því sem að öllu jöfnu tilheyrir innra starfi safnsins. Unnið verður að rannsóknum á listaverkunum fyrir opnum dyrum og mun gagnagrunnur um verkin vaxa meðan á sýningu stendur. Á sýningunni Útlína má því sjá verk samhliða handteiknuðum leiðbeiningum, ljósmyndum, viðtölum við listamenn og skráningarspjöldum.

+Safneigninni

Útlína

Listamenn:
Anna Hallin | Barbara Árnason | Gerður Helgadóttir | Hólmfríður Árnadóttir| Hrafnkell Sigurðsson | Hreinn Friðfinnsson | Katrín Sigurðardóttir | Kristján Davíðsson | Rúrí | Theresa Himmer | Valgerður Briem
Anna Hallin | Barbara Árnason | Gerður Helgadóttir | Hólmfríður Árnadóttir| Hrafnkell Sigurðsson | Hreinn Friðfinnsson | Katrín Sigurðardóttir | Kristján Davíðsson | Rúrí | Theresa Himmer | Valgerður Briem

Sýningarstjórar:
Brynja Sveinsdóttir & Hrafnhildur Gissurardóttir

Listamaður: Theresa Himmer
In house production I-III, 2017
In house production I-III
Mynd: Stefan Oidtmann

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

17
okt
Salurinn
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
okt
Gerðarsafn
18
okt
Bókasafn Kópavogs
18
okt
Bókasafn Kópavogs
19
okt
Salurinn
19
okt
Gerðarsafn
20
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
25
okt
Gerðarsafn
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira