Sumarnámskeið í fullum gangi

Hin árlegu sumarnámskeið Náttúrufræðistofunnar fyrir 10-12 ára krakka eru nú í fullum gangi.
Á námskeiðunum er áhersla lögð á útiveru og náttúruskoðun. Meðal annars eru tekin sýni sem síðan eru skoðuð frekar í rannsóknastofu og niðurstöðurnar skráðar. Þannig fá krakkarnir innsýn í vísindaleg vinnubrögð.
Oft hefur verið haft á orði að þessi námskeið séu kærkomin viðbót við hin fjölmörgu leikja- og íþróttanámskeið sem haldin eru á sumrin.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

03
apr
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

03
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

03
apr
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Fríðu Ísberg

04
apr
Salurinn
20:30

Páll Óskar

04
apr
Bókasafn Kópavogs
15:00

Lesið á milli línanna

04
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Sjálfsmildi

04
apr
Bókasafn Kópavogs
17:00

Vorverkin í garðinum

05
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Hugleiðsla

06
apr
Bókasafn Kópavogs
11:30

Lesið fyrir hunda

06
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Fuglaskoðun í Kópavogsdal

07
apr
Salurinn
16:00

Hjördís Geirs

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR