Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur í dag, föstudaginn 16. september sem er fæðingardagur Ómars Ragnars- sonar, frétta- og þáttagerðarmanns, en hann hefur verið mjög ötull við að upplýsa almenning um náttúru landsins. Ríksstjórn Íslands ákvað í fyrra að tileinka þennan dag íslenskri náttúru til að undirstrika mikilvægi hennar.
20110916102954117763.jpg
Efnt verður til viðburða víða um land í tilefni dagsins og dagskráin mjög fjölbreytt. Í Kópavogi mun umhverfisráðherra Svandís Svavarsdóttir taka þátt í útikennslustund í Kársnesskóla og hefst tíminn kl. 09:00.
Í tilefni Dags íslenskrar náttúru mun umhverfisráðherra veita fjölmiðlaverðlaun ársins.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Friðardúfur á friðardegi

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

21
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Vísindakakó

22
sep
Gerðarsafn
12:00

Gluggar Gerðar

23
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

24
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR