Fugla- og náttúruljósmyndun

Fugla-og_náttúruljósmyndun_7.apríl_natkop.jpgÞann 7. apríl fjallar Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur um náttúruljósmyndun.

Þar eys hann af viskubrunni sínum og segir frá aðferðum sem ættu að nýtast áhugasömum á öllum aldri við það verðuga verkefni að taka myndir í og af náttúrunni. Viðburðurinn hefst kl. 13:00.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

27
mar
Salurinn
27
mar
Bókasafn Kópavogs
10:00

Holl fæða

27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Bókasafn Kópavogs
27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

28
mar
Gerðarsafn
29
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn
30
mar
Salurinn

Sjá meira